Hótel fyrir farangurslausa

Hef aldrei gist á Hótel Borg og því ekki reynt þetta sjálf en í ljósi nýrra upplýsinga um aðstæður get ég ekki annað en hneykslast: Hvurslags hótel er það eiginlega sem býður gestum sínum upp á að fara inn um hliðardyr eða bakdyr ef það er með farangur?!

Eins leiðinlegt og það er að skipta út gamalli og fallegri hurð þá segi ég nú bara: þó miklu fyrr hefðu verið!  Og eftir alla þessa áratugi, ég er svo hneyksluð að ég næ ekki upp í nefið á mér  W00t


mbl.is Gömlu viðarhverfihurðinni í inngangi Hótel Borgar skipt út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valan

Ég var nú að blogga um þessa frétt líka og ég hef nú unnið á hótel Borg og þá var þetta ekkert stórmál - enda ekkert nýtt að gestir komi með farangur með sér á hótel!

Valan, 27.7.2007 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband