Kínverjar skjóta... sig í fótinn

Síđast í gćr las ég frétt um ađ Kínverska sendiráđiđ á Íslandi hefđi kallađ forsvarsmann kvikmyndahátíđarinnar RIFF inn á teppi til sín og krafist ţess ađ einhver mynd um Tíbet yrđi ekki sýnd á hátíđinni.  Í dag eru ţeir ađ skipa Nóbelsverđlaunanefndinni fyrir.  Og ţetta er bara ţađ helsta í dag og í gćr.  Ćtli ţeir séu međ sérstakt ráđuneyti í svona verkefni?  Afskiptamálaráđherra kínverja ţefar uppi atburđi um heim allan sem mögulega gćtu beint neikvćđu ljósi ađ stjórnarháttum landsins og reynir ađ koma í veg fyrir ţá međ Tölum-Aldrei-Viđ-Ykkur-Aftur hótunum.  Átta ţeir sig ekki á ţví ađ ţessi hegđun einmitt beinir neikvćđu ljósi ađ landi ţeirra og ţeim atburđum sem ţeir reyna ađ koma í veg fyrir.  Ég var t.d. ekkert ađ pćla í ţessari RIFF kvikmyndahátiđ fyrr en ég las ţessa frétt í gćr, ţá hugsađi ég "hmmm, interesting.  Best ađ fara og sjá akkúrat ŢESSA mynd".  Og ég er heldur aldrei neitt ađ spá mikiđ í Nóbelsverđlaununum en nú mun ég fylgjast spennt međ í ţeirri von ađ kínverjinn umdeildi hljóti ţau. 
mbl.is Kínverjar vara Nóbelsnefndina viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband