27.11.2010 | 19:00
Framför
Vá, ótrúlega gaman að lesa þessa frétt. Önnur möguleg útkoma þeirra atburða sem hér um ræðir gæti vel hafa verið á annan veg ef þetta hefði gerst annarsstaðar, t.d. í Saudi-Arabíu eða Afganistan:
"Nokkrar konur voru hengdar fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands. Þær höfðu þegið far með ókunnugum manni og þó hann hafi hótað þeim lífláti myndu þær ekki láta að vilja hans, að sögn yfirvalda, gátu þær sjálfum sér um kennt að hafa komið sér í þessa aðstöðu. Þær hlutu dauðadóm fyrir ósæmilega hegðun."
Og við íslenska nauðgara segi ég bara: "Djöfull eruð þið heppnir að búa á Íslandi, því að öðrum kosti væri búið að hengja ykkur."
Hengdur fyrir nauðganir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2010 | 12:16
Ehemm...
...er mögulega hægt að leiða að því líkum að ef hvalir eru farnir að deyja úr hárri elli að þá séu þeir EKKI í útrýmingarhættu?
Bara létt vangavelta svona á föstudagseftirmiðdegi...
Synti á tíma Darwins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.9.2010 | 10:24
Sammála!
Ég er greinilega ekki ein um þessa skoðun, sjá nánar hér.
Vændiskonur fagna sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.9.2010 | 19:25
Kínverjar skjóta... sig í fótinn
Kínverjar vara Nóbelsnefndina við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 13:02
Fjúkk
Hafna lögleiðingu meydómsprófs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)