Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Góđu vön. . .

Viđ höfum veriđ svo vel liđin alls stađar, svo lengi og erum orđin svo góđu vön ađ viđ skiljum ekki hvađ fordómar eru hryllilegir. 

En viđ erum betri manneskjur en svo ađ viđ látum reiđi okkar bitna á fáfróđu fólki og vorkennum bara ţeim sem haga sér svona, enda erum viđ eflaust flest sek um ađ hafa einhvern tíman refsađ saklausri manneskju fyrir annara gjörđir vegna kynţáttar hennar, ţjóđernis eđa trúarbragđa.

Tökum svonalöguđu međ ćđruleysi, fyrirgefum ţessu fólki sem hagar sér svona og munum ţetta nćst ţegar viđ finnum okkur í ţeim ađstćđum ađ ćtla sjálf ađ fara ađ sýna fordóma. 


mbl.is Úthýst vegna ţjóđernis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband