Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Ltum gott af okkur leia

"Allir hugsa um a breyta heiminum en enginn hugsar um a breyta sjlfum sr"

-Leo Tolstoj

etta er auvita sraeinfalt og ekki mikil heimspeki, meira a segja brn geta skili etta. g rak augun essa tilvitnun einhversstaar fyrir ca. 15 rum san og hef lifa eftir essum orum san. g er ekki a segja a g s best heimi, en maur reynir Cool

En svona n grns, er maur sfellt a takast vi verkefni og vandaml sem gra lfsvihorfum manns; barnauppeldinu, vinnunni, samskiptum vi maka, ttingja og vini. etta er eilfarbartta og maur er sfellt a taka kvaranir; "hvernig tekst g vi etta?" og "hva geri g n?". Niurstaan er alltaf s sama; maur getur ekki veri ekktur fyrir anna en a taka rtt mlunum og bara gera a sem er rtt, sama hversu erfitt a kann a vera. Jafnvel a afleiingin s s a einhver fari flu. g get ekki bori byrg tilfinningum annara, g kunni a taka vibrg eirra nrri mr, en rtt skal vera rtt og hana n.

Eitt af v sem er bara rtt er a taka tt skyndiagerarneti Amnesty International. g tla ekki a fara mrgum orum um a essum pistli, getur lesi um a hr ef hefur huga: www.amnesty.is/Taka_thatt/Adgerdanet/


Gur essi !

etta er auvita algjrt prinsipp ml, a vri skmm a v, eftir allt sem undan er gengi og ann hrylling sem jin hefur urft a ola aljavettvangi vegna essa mls alls, a menn myndu svo bara selja sig hstbjanda.

Hinsvegar eiga essir smumenn a sj sma sinn v a gefa bara essa blessuu hvali. a er ekki spurning a vi eigum a nta tkifri sem etta til a rtta r bakinu, maur er orinn ansi hokinn eftir allt etta reiti.

Eitthva verur samt a gera vi essa peninga og vi skulum bara krefjast ess a WSPA kaupi vatnsbrunna fyrir mannskepnur Afrku fyrir essar 12 millur, a myndi gera eins og 600 brunna ea svo.

a g s mikill dravinur og myndi aldrei gera flugu mein, hva hval, finnst mr a mun mikilvgara mlefni, a allir jararbar hafi agang a hreinu vatni en a a s ngu miki af hvlum sjnum. alvru, vigti etta tvennt; "fullt af hvlum" mti "hreint vatn fyrir alla jararba", tekur ekki verulega vatns megin hj r lka? Sick


mbl.is WSPA bja rkisstjrninni 95.000 pund fyrir tvo hvali og samning
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hall!

Er ekki lgmark a banka upp hj flki ur en lst er yfir daua ess?

Aulavinnubrg heimsmlikvara Pinch


mbl.is Fannst heimili snu eftir a hafa veri tnd fjgur r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hr kem g

a er vst engin "welcoming committee" essum bloggvef svo g ver bara a gjra svo vel a bja sjlfa mig velkomna. Svo velkomin g Shocking g er semsagt n essum bloggvef ef a skildi hafa fari framhj r . . . . . .

Ver n a segja a a mr finnst etta ferlega leiinlegt or; "blogg" og vil hr me ska eftir v a essi nefnd "hva-hn-n-heitir" Hsklanum ea hvar sem hn n er og a finna slensk or yfir nja hluti fari a koma sr a verki og skri etta fyrirbrigi sem g myndi lsa sem ofurathyglissjku atferli homo sapiens sem verur a tala og tala enginn s vimlandinn. etta heilkenni virist hrj flk af llum "tegundum" meira a segja sem hafa atvinnu af v a tala og f borga fyrir a vera svisljsinu og lta taka eftir sr; stjrnmlamenn, sjnvarpsflk og anna slkt flk.

Hef sjlf einhvern vott af essu heilkenni, svo g lt mig hafa a. g tla allavega a prfa etta og sj hvort g haldi a t a sinna essu eitthva a ri, g hef allavega voalega gaman a v a lesa annara manna blogg og mun eftir sem ur sinna v.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband