Konur eđa börn?

Fréttin byrjar á ţví ađ lýsa ţví hvernig Nígerískar konur eru neyddar til ađ stunda vćndi í Evrópu og ţađ svo margendurtekiđ í fréttinni ađ um konur sé ađ rćđa.  Í niđurlagi fréttarinnar kemur svo fram ađ umrćddar "konur" eru á aldrinum 12-18 ára!!  Ţetta er alvarleg frétt, hvort sem um er ađ rćđa konur eđa börn.  Afhverju er hún ekki unnin almennilega?  Mér finnst ţetta vera virđingar- og skeytingarleysi gagnvart fórnarlömbunum ađ vinna svona frétt međ hangandi hendi.  Í stađ ţess ađ fjalla um ţetta á upplýsandi og faglegan máta ţá er ţessu slegiđ upp í einhverjum ćsifréttastíl:  "Ţvingađar í vćndi međ vúdú göldrum".  Vá, bara eins og í einhverjum reyfara.  Ţađ gleymist ađ ţađ eru raunverulegar manneskjur á bakviđ ţessa frétt, manneskjur sem eru í raun ađ upplifa allt ţađ sem hér er lýst.  Af hverju eru höfundir ţessara frétta aldrei nafngreindir?  Mér finnst sorglega mikiđ um lélegan fréttaflutning á borđ viđ ţennan á ţessum fréttamiđlum.  Skammist ykkar bara, fréttaritari og ţú sem samţykkir ţessa frétt til birtingar.
mbl.is Ţvingađar í vćndi međ vúdú göldrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Nákvćmlega. Veit ekki betur en 12- 18 ára séu börn víđast hvar í Evrópu.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 22.5.2009 kl. 18:02

2 Smámynd: Lilja Einarsdóttir

Nákvćmlega, flott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessu , ţetta sló mig líka.

Lilja Einarsdóttir, 22.5.2009 kl. 19:54

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Tek undir ţetta. ţađ hefđi átt ađ standa í fyrirsögninni ađ ţetta vćru kynferđisafbrot gagnvart börnum.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 22.5.2009 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband