Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
27.4.2007 | 14:55
Ég borđa rćkjur!
Ég skal líka alveg borđa oftar rćkju ef ţađ bjargar 48 störfum!! Segiđ bara til . . . . . .
Annars samhryggist ég ţessum hundruđum einstaklinga sem ţarna koma viđ sögu; starfsmönnunum sem sagt hefur veriđ upp og fjölskyldum ţeirra og einnig, ađ sjálfsögđu, stjórnendum félagsins sem ţurfa ađ grípa til svo örţrifaríkra ráđa sem raun ber vitni.
En af ţví ađ ég er alltaf svo fjári jákvćđ ţá leyfi ég mér ađ benda viđkomandi ađilum, sem ţessar línur kunna ađ lesa, á ţađ ađ allar ađstćđur eru tćkifćri. Ţađ er undir okkur komiđ hvort viđ nýtum ţessi tćkifćri til jákvćđra og uppbyggilegra hluta eđa öfugt.
Gangi ykkur öllum vel gott fólk
48 manns sagt upp störfum hjá Bakkavík í Bolungarvík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.7.2007 kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)