Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

LOKSINS EINHVER!!

Síđasta manneskjan sem ég man eftir ađ hafa axlađ ábyrgđ á gjörđum sínum á ţennan hátt er fyrrverandi borgarstjóri "hvađ-hét-hann-nú-aftur" sem hafđi veriđ markađsstjóri eđa eitthvađ hjá einhverju olíufélaganna.  Sá mađur á alla mína virđingu í dag. 

Ţađ sama segi ég um Láru.  Ţađ er endalaust hćgt ađ deila um hvort hún var ađ grínast eđa ekki og enginn sem veit sannleikann nema Lára sjálf.  Í mínum huga er manneskja, sem tekur svona afstöđu, saklaus.  Og mun meiri manneskja fyrir vikiđ.  

Og ţađ er alveg rétt hjá henni ađ orđ hennar sköđuđu orđspor hennar og fréttastofunnar og hefđu valdiđ mun meiri skađa, til langframa, hefđi hún bara hummađ ţetta fram af sér.  Ţađ er rétt hjá henni ađ segja upp og ćttu margir "miklir" menn ađ taka sér ţessa frómu frú til fyrirmyndar. 

Ţetta er ţađ sem menn og konur EIGA ađ gera ţegar ţeir gera mistök í starfi sínu sem skađa trúverđugleika ţeirra eigin og embćttis ţeirra.  Ef menn (og konur) eru ekki tilbúnir til ađ axla ábyrgđ međ ţessum hćtti ţá eiga ţeir bara ađ gjöra svo vel ađ passa sig og GERA EKKI MISTÖK!!!!

  


mbl.is Hćttir sem fréttamađur á Stöđ 2
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband