Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Djöfulsins bull er þetta!

Hvaða máli skiptir hvort manneskja sé karl eða kona?  Er það ekki hæfnin sem á að ráða?  Kynjakvóti er sorgleg staðreynd og ég vona að við getum alið börnin okkar upp í þeim hugsanahætti að kynið sé aukaatriði, að aðalatriðið sé hæfni fólks til að gegna þeim stöðum sem það er ráðið/kosið í og að eftir 100 ár verði kynjakvóti orðið úrelt fyrirbæri.

 


mbl.is Dregur framboð sitt til baka vegna kynjakvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband