Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
19.6.2009 | 12:22
Geirsnef og Elliđaárnar
Hundurinn minn er sundsjúkur. Ef ég fer međ hann á Geirsnef ţá stingur hann sér í ána. Ef einhver vogar sér ađ skjóta hann ţá brýt ég veiđistöngina hans og grilla laxana hans í kvöldmatinn.
En án gríns, ţessi grey meiga ekki synda í fjörunni útá Seltjarnarnesi fyrr en eftir 1. júlí, ekki útá Geirsnefi fyrr en um miđjan október og annarsstađar meiga ţeir ekki vera lausir. Ekki lćt ég hvutta synda í bandi. Hvađ á ég ađ gera?
Bendi svo hundaeigendum á Geirsnef á Facebook: http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=88396929409&ref=nf
Styrjöld á Geirsnefi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)