Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
29.9.2010 | 10:24
Sammála!
Ég er greinilega ekki ein um ţessa skođun, sjá nánar hér.
Vćndiskonur fagna sigri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.9.2010 | 19:25
Kínverjar skjóta... sig í fótinn
Síđast í gćr las ég frétt um ađ Kínverska sendiráđiđ á Íslandi hefđi kallađ forsvarsmann kvikmyndahátíđarinnar RIFF inn á teppi til sín og krafist ţess ađ einhver mynd um Tíbet yrđi ekki sýnd á hátíđinni. Í dag eru ţeir ađ skipa Nóbelsverđlaunanefndinni fyrir. Og ţetta er bara ţađ helsta í dag og í gćr. Ćtli ţeir séu međ sérstakt ráđuneyti í svona verkefni? Afskiptamálaráđherra kínverja ţefar uppi atburđi um heim allan sem mögulega gćtu beint neikvćđu ljósi ađ stjórnarháttum landsins og reynir ađ koma í veg fyrir ţá međ Tölum-Aldrei-Viđ-Ykkur-Aftur hótunum. Átta ţeir sig ekki á ţví ađ ţessi hegđun einmitt beinir neikvćđu ljósi ađ landi ţeirra og ţeim atburđum sem ţeir reyna ađ koma í veg fyrir. Ég var t.d. ekkert ađ pćla í ţessari RIFF kvikmyndahátiđ fyrr en ég las ţessa frétt í gćr, ţá hugsađi ég "hmmm, interesting. Best ađ fara og sjá akkúrat ŢESSA mynd". Og ég er heldur aldrei neitt ađ spá mikiđ í Nóbelsverđlaununum en nú mun ég fylgjast spennt međ í ţeirri von ađ kínverjinn umdeildi hljóti ţau.
Kínverjar vara Nóbelsnefndina viđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2010 | 13:02
Fjúkk
Mikiđ ţótti mér ánćgjulegt ađ lesa ţessa frétt. Ţađ er gott ađ vita ađ ţađ eru ekki allir jafn speisađir ţarna og ţessi eini ţingmađur. Ađ ćtla sér ađ láta ţćr ganga undir meydómspróf til ađ fá ađ ganga í skóla? Kommon. Gef stjórnvöldum í Indónesíu prik fyrir ađ láta mannréttindi kvenna ganga framar frekjunni í ţessum karlmönnum sem ţykjast eiga ţćr.
Hafna lögleiđingu meydómsprófs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)