19.7.2007 | 12:20
Arftaki Davíđs
Svo ţađ er ţetta sem vakir fyrir henni! Nú fer mađur ađ skilja ađeins betur hvernig landiđ liggur.
Jafn metnađarfull manneskja og Ingibjörg Sólrun, getur ekki međ nokkru móti tekiđ viđ svo mikilvćgu embćtti án ţess ađ koma sér kirfilega fyrir í íslandssögunni. Ég tala nú ekki um eftir allt ţetta vesen međ hana og ţennan flokk frá ţví hún stóđ upp úr borgarstjórastólnum. Hún ćtlar sér semsagt ađ sýna okkur öllum hver hún virkilega er og hvađ í sig sé spunniđ og hvađa leiđ er betri til ţess en ađ koma á friđi milli Palestínu og Ísrael?
Mér er svosem alveg sama hver tilgangur hennar er, eins lengi og friđur kemst á á ţessu svćđi.
Hinsvegar er rétt ađ benda á ţađ ađ Kóraninn talar um ţađ ađ ţegar endanlegur friđur kemst á milli Palestínu og Ísrael ađ ţá verđi ţessi frćgi heimsendir sem allir eru alltaf ađ tala um. Til enn frekari fróđleiks vil ég líka segja frá ţví ađ til eru heimildir um ţađ ađ Ísraelar hafi alltaf ćtlađ sér mikil yfirráđ og ţví til stađfestingar er til mynt sem slegin var fyrir ca. 30-40 árum síđan (gćti veriđ eldri). Myntin sú er ísraelsk og sýnir hiđ Nýja Ísrael framtíđarinnar ţar sem í dag er Palestína, Líbanon og Sýrland
Utanríkisráđherra: Glufa opin í Miđ-Austurlöndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 27.7.2007 kl. 12:35 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.